Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kolefnisupptaka
ENSKA
carbon removal
DANSKA
kulstoffjernelse
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Eins og framkvæmdastjórnin tilkynnti um í orðsendingu sinni frá 20. maí 2020 sem ber yfirskriftina ,Áætlunin frá bóndanum á borðið fyrir sanngjarnt, heilbrigt og umhverfisvænt matvælakerfi´ mun framkvæmdastjórnin stuðla að nýju grænu viðskiptalíkani til að umbuna landstjórnendum fyrir samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda og kolefnisupptöku í komandi framtaksverkefni varðandi kolefnislandbúnað.

[en] As announced in its communication of 20 May 2020 entitled A Farm to Fork Strategy for a fair, healthy and environmentally-friendly food system, the Commission will promote a new green business model to reward land managers for greenhouse gas emission reductions and carbon removals in the upcoming carbon farming initiative.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/1119 frá 30. júní 2021 um að koma á ramma til að ná fram loftslagshlutleysi og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 401/2009 og (ESB) 2018/1999 (evrópsku loftslagslögin)

[en] Regulation (EU) 2021/1119 of the European Parliament and of the Council of 30 June 2021 establishing the framework for achieving climate neutrality and amending Regulations (EC) No 401/2009 and (EU) 2018/1999 (European Climate Law)

Skjal nr.
32021R1119
Athugasemd
Í Kýótó-bókuninni og víðar finnst þýðingin ,fjarlæging´ á ,removal´en hún þótti ekki heppileg og var breytt 2011. Frá 2023 er ,removal´með vísun í koltvísýring og í loftslagssamhengi þýtt með ,upptaka´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira